Vélsleðaferðir

Snjósleðar við Mjóeyri
Snjósleðaævintýri
Snjósleðar á Mjóeyrinni
Á toppnum

Þegar veturinn kemur breytist Eskifjörður í sannkallaðan vetrarævintýraheim.

Við á Mjóeyri getum skipulagt fjölbreyttar ferðir um austurland fyrir snjósleðahópa.