Rjúpnaveiðar

rjúpnaveiði eskifirði mjóeyri ferðaþjónusta sævar guðjónsson 1
rjúpnaveiði eskifirði mjóeyri ferðaþjónusta sævar guðjónsson 2

Við bjóðum upp á alla þjónustu fyrir rjúpnaveiðimenn. Frábærar veiðilendur eru á svæðinu bæði í kjarri og upp til fjalla. Við bjóðum upp á gistingu, leiðsögn, mat, heitan pott og sauna.
Boðið er upp á að sækja veiðimenn á Egilsstaðar flugvöll og spara þannig ferðatíma. Sé þess óskað getur leiðsögumaður einnig boðið upp á öflugan jeppa til að komast á veiðislóð.
Sævar Guðjónsson er svæðisleiðsögumaður, mjög reyndur í skotveiði, þekkir aðstæður og veiðilendur á Austurlandi mjög vel og kemur sjaldnast tómhentur heim.

Ath. einnig er hægt að vera með blandaða veiðiferð þ.e. taka rjúpnaveiði, svartfugla- og refaveiði.

Frekari upplýsinga um verð og lausa daga má fá með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 6986980.