Rjúpnaveiðar

Við bjóðum upp á alla þjónustu fyrir rjúpnaveiðimenn. Frábærar veiðilendur eru á svæðinu bæði í kjarri og upp til fjalla. Við bjóðum upp á gistingu, leiðsögn, mat, heitan pott og sauna.
Boðið er upp á að sækja veiðimenn á Egilsstaðar flugvöll og spara þannig ferðatíma. Sé þess óskað getur leiðsögumaður einnig boðið upp á öflugan jeppa til að komast á veiðislóð.
Sævar Guðjónsson er svæðisleiðsögumaður, mjög reyndur í skotveiði, þekkir aðstæður og veiðilendur á Austurlandi mjög vel og kemur sjaldnast tómhentur heim.

Ath. einnig er hægt að vera með blandaða veiðiferð þ.e. taka rjúpnaveiði, svartfugla- og refaveiði.

Skíðafólk - Skíðaævintýri á Eskifirði

Ferðaþjónustan Mjóeyri ,,við rætur Austfirsku Alpanna" í Oddsskarði býður í vetur ævintýraleg skíðaævintýri. 
Við bjóðum aðgang að einu allra besta skíðasvæði Íslands í Oddsskarði, en auk þess snjósleðadrátt upp á fjöll fyrir skíða og brettafólk.
Ævintýrin eru sniðin að mismunandi þörfum hvort sem er fyrir einstaklinga eða hópa t.d yfir helgarferðir, Páska-, eða sólarhringsferðir.
Ævintýrin okkar henta jafnt fyrir brekkuskíði sem gönguskíði. Þá bjóðum við leiðsögn um fjöll og eyðifirði fyrir sleðamenn.
 
Á Mjóeyri er góð aðstaða fyrir umhirðu skíða og bretta auk þess er fátt þægilegra en að láta líða úr sér eftir vel heppnaðan dag í Saunabaðinu okkar eða heita pottinum.

Hiking week

Walking week is one of the highlights of the east fjords hiking year and has something for everyone. It takes place in the last week of June, when Iceland is bathed in 24 hour daylight.

There are hikes for all kinds of walkers. Families and those who just want to soak in the spectacular Icelandic scenery can enjoy family walks and nature activities. For the more committed walker there are longer and more challenging walks, with the big event being the five mountains in five days challenge. At this time of year the mountains are still topped by snow. The views are spectacular all year round. Walkers who do the five receive a commemerative photo and join the list of Fjallagarpar Fjarðabyggðar (Mountain Champions). You need a reasonable level of fitness, good boots and clothing, but no crampons or other equipment are necessary - this is definitely hiking, not mountaineering.

The walks are led by experienced local guides and well attended by the local community, making them a great way to meet the locals. The weather tends to be dry and sunny at this time of year, but that is not guaranteed and warm and waterproof clothing should be carried.

Most evenings have entertainment, which has included everything from Icelandic Eurovision singers to a cozy evening with Icelandic storytellers, a visiting Norwegian violinist and singing along with the local band. A small band of pirates (3) has been known to sail down the fjord to lead children on a treasure hunt.


 

Features of the week include
- Longer (4-7 hours) and shorter (1-3 hours) walks each day along with at least two walks through the bright nights of Iceland´s endless late June daylight;
- The challenge of ascending five peaks in five days (Monday to Friday);
- Nature study adventures for children from Monday to Friday;
- Evening entertainments each night - either a bonfire and music on the beach at Mjóeyri or performances in a large nearby historic sea-house (Randulf´s Sjóhús).

Here you can see the programme of the hiking week in english
Map with starting points of each hike

 

Gönguferðir í FjarðarbyggðGönguferðir í FjarðarbyggðGönguferðir í Fjarðarbyggð