Skíðaferðir

Á Snjobretti í Oddskarði
Á Snjobretti í Oddskarði 2
Horft yfir Eskifjörð úr Oddskarði
Skíðað í Oddskarði
Skíðafólk í Oddskarði


Við bjóðum upp á margvíslegar skíðaferðir um nágrennið, hvort heldur sem er gönguskíði, telemarkskíði eða svigskíði. Margar mis- krefjandi leiðir eru í boði. Skíðasvæðið í Oddskarði er eitt af þeim allra bestu á landinu með fjölda troðinna og ótroðinna leiða.

Við bjóðum skíðamönnum upp á góða þjónustu hvað varðar aðstöðu svo sem gistingu í gistiskála, aðstöðu til að viðhalda skíðum, þurkklefa ofl.

Kynntu þér austfirsku Alpana, skíðasvæðið í Oddskarði