Gönguvikan

Gönguferðir í Fjarðarbyggð
Gönguferðir í Fjarðarbyggð
Gönguferðir í Fjarðarbyggð

Einn af hápunktum á útivistardagatali sumarsins er gönguvikan Á fætur í fjarðarbyggð sem hefst árlega fyrsta laugardag eftir sumarsólstöður og lýkur á laugardeginum, viku síðar.

Gönguvikan nýtur sífellt vaxandi vinsælda, og fólk er farið að hlakka til hennar og búa sig undir hana strax í ársbyrjun.

Gönguvikan 2019 verður dagana 22. - 29. júní