Köfun

spegill
spegill2

Austfirðir bjóða upp á endalausa möguleika fyrir kafara. Hvort heldur sem er byrjendur eða lengra komna.
Hægt er m.a. að kafa í bátsflak og kanna undra- veröld hafdjúpanna.
Við á Mjóeyri bjóðum upp á ýmiskonar þjónustu við kafara s.s. bát, hleðslukúta, þurrk- og hreinsiaðstöðu svo eitthvað sé nefnt.