Gisting

Á Mjóeyrinni bjóðum við þér upp á ýmsa gistimöguleika.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar

Afþreying

Við bjóðum uppá skipulagðar ferðir, viðburði, golf, ísklifur, kajakróður, köfun og fleira til. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar

Randulffssjóhús

Við getum tekið á móti allt að 80 manns í veitingasal í stórskemmtilega sögulegu umhverfi. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.

Um okkur

Ferðaþjónustan á Mjóeyri er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Sævars Guðjónssonar og Berglindar Steinu Ingvarsdóttur.
Við leggjum okkur öll fram við að gera dvöl þína og upplifun eins ánægjulega og við mögulega getum.

Á döfinni

Gleðileg Jól

Ferðaþjónustan og fjölskyldan á Mjóeyri óskar viðskiptavinum, ættingjum, vinum og landsmönnum öllum Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir árið sem er að líða. Sjáumst vonandi sem flest á nýju ári.

Jólalegt á Mjóeyri

Nú eru 3 hús af 5 orðin fokheld og eitt af þeim langt komið að innan. Áætlað er að það verði tilbúið til útleigu um miðjan janúar og hin fljótlega eftir það.

Húsin loksinns komin!!!

Jæja þá eru gámarnir með harðviðarhúsunum frá brasilíuloksinns komnir á eyrina. Fyrsta húsið er þegar byrjað að rísa og lofar það góðu. Flaggað var í tilefni dagsins og dregið fram bakkelsi handa vinnumönnum og fleirum.
Vonum við að uppbyggingin gangi vel og húsin verði tilbúin til leigu í okt, sem er þó 4 mánuðum á eftir upphaflegri áætlun.

Hreindýraveiðin

Góð hreindýraveiði hefur verið á svæði 5 að undanförnu og margir leiðsögumenn verið með veiðimenn á ferðinni. Sævar hefur farið með nokkra menn undanfarið og gengið vel. Aðal veiðisvæðin eru núna Sandvík, Viðfjörður, Karlsstaðarsveif, Fannardalur og Hellisfjörður. Veðrið hefur leikið við veiðimenn og náttúrufegurð svæðisinns fengist í kaupbæti við vel hepnaðar veiðiferðir.

Subcategories

Ferðaþjónustuaðilar