Gisting

Á Mjóeyrinni bjóðum við þér upp á ýmsa gistimöguleika.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar

Afþreying

Við bjóðum uppá skipulagðar ferðir, viðburði, golf, ísklifur, kajakróður, köfun og fleira til. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar

Randulffssjóhús

Við getum tekið á móti allt að 80 manns í veitingasal í stórskemmtilega sögulegu umhverfi. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.

Um okkur

Ferðaþjónustan á Mjóeyri er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Sævars Guðjónssonar og Berglindar Steinu Ingvarsdóttur.
Við leggjum okkur öll fram við að gera dvöl þína og upplifun eins ánægjulega og við mögulega getum.

Á döfinni

Gleðilegt nýtt ár

Við sendum vinum, viðskiptavinum og velunnurum bestu óskir um gleðilegt ár með kærum þökkum fyrir heimsóknir, gjafir og góðvid í okkar garð. Mjóeyringarnir.

Svartfuglinn kominn

Töluverð svartfuglaveiði hefur verið í firðinum undanfarið. Hafa menn verið að veiða á bilinu 20-80 fugla á bát. Fuglinn er feitur og fallegur. Einstök veðurblíða hefur verið og margir bátar voru á veiðum í dag.

Skíðsvæðið opið

Skíðasvæðið í Oddskarði var opið í blíðskapar veðri og mjög góðu færi í dag, annan í jólum. Mjóeyrarfjölskyldan brá sér á skíði í tilefni af því. Nægur snjó er í Oddskarði og stefnir í góðan og langan skíðavetur. Ferðaþjónustan á Mjóeyri hyggst bjóða upp á skíðapakka í vetur. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband til að fá nánari upplýsingar.

Gleðileg Jól

Ferðaþjónustan og fjölskyldan á Mjóeyri óskar viðskiptavinum, ættingjum, vinum og landsmönnum öllum Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir árið sem er að líða. Sjáumst vonandi sem flest á nýju ári.

Subcategories

Ferðaþjónustuaðilar