Á döfinni
Ferðaþjónustan Mjóeyri komin með logo
- Skráð þann 31 January 2019
Þá er ferðaþjónustan Mjóeyri loksins komin með logo, sem sænski hönnuðurinn Daniel Byström gerði
Á Mjóeyrinni bjóðum við þér upp á ýmsa gistimöguleika.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar
Við bjóðum uppá skipulagðar ferðir, viðburði, golf, ísklifur, kajakróður, köfun og fleira til. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar
Við getum tekið á móti allt að 80 manns í veitingasal í stórskemmtilega sögulegu umhverfi. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.
Ferðaþjónustan á Mjóeyri er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Sævars Guðjónssonar og Berglindar Steinu Ingvarsdóttur.
Við leggjum okkur öll fram við að gera dvöl þína og upplifun eins ánægjulega og við mögulega getum.
Þá er ferðaþjónustan Mjóeyri loksins komin með logo, sem sænski hönnuðurinn Daniel Byström gerði