Gisting

Á Mjóeyrinni bjóðum við þér upp á ýmsa gistimöguleika.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar

Afþreying

Við bjóðum uppá skipulagðar ferðir, viðburði, golf, ísklifur, kajakróður, köfun og fleira til. Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar

Randulffssjóhús

Við getum tekið á móti allt að 80 manns í veitingasal í stórskemmtilega sögulegu umhverfi. Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.

Um okkur

Ferðaþjónustan á Mjóeyri er lítið fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Sævars Guðjónssonar og Berglindar Steinu Ingvarsdóttur.
Við leggjum okkur öll fram við að gera dvöl þína og upplifun eins ánægjulega og við mögulega getum.

Á döfinni

Kynþokkafyllsti maður Íslands

Kynþokkafyllsti maður Íslands að mati hlustenda Rásar 2 var valinn í dag. Hlustendur völdu Garðar Thor Cortes, óperusöngvara. Hlaut hann m.a. í verðlaun óvissuferð fyrir tvo hjá Mjóeyri ehf. Við óskum Garðari til hamingju og hlökkum til að taka á móti honum.

Ferðaþjónustuaðilar